23.09.2008
 Ertu að verða pabbi?
Bókin Pabbi – Bók fyrir verðandi feður eftir Ingólf V. Gíslason er komin út hjá Bókaútgáfunnar Opnu. Ingólfur er félagsfræðingur að mennt og hefur um nokkurra ára skeið kennt á námskeiðum fyrir verðandi foreldra. Hann byggir bókina á því starfi – og reynslunni af meðgöngu, fæðingu og uppeldi þriggja barna.
Nánar »  
 23.09.2008
 Litrík hljómkviða
Bókin Augnasinfónía – Myndlist Braga ásgeirssonar í sextíu ár eftir Þórodd Bjarnason er komin út í samstarfi Bókaútgáfunnar Opnu og Listasafns Reykjavíkur. Bókin kemur út samtímis sýningu á verkum Braga sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.
Bragi Ásgeirsson er löngu kunnur fyrir skrif sín um listir en fyrst og fremst er hann þekktur sem feykilega fjölhæfur myndlistarmaður sem hefur afkastað miklu á sextíu ára ferli.
Nánar »  

BÓKAÚTGÁFAN OPNA ehf. / SKIPHOLTI 50 B / 105 REYKJAVÍK / SÍMI 578 9080 / KT. 501207-1010 / opna@opna.is
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is