10.02.2010
 Til hamingju, Helgi
Í dag voru Íslensku bókmenntaverđlaunin veitt á Bessastöđum í 21. sinn. Verđlaunin í flokki frćđirita hlaut Helgi Björnsson fyrir hiđ metnađarfulla rit sitt, JÖKLAR Á ÍSLANDI, sem kom út seint á síđasta ári. Bókin hlaut fádćma góđar viđtökur og einróma lof enda fer saman fróđlegur og afar lćsilegur texti og stórkostlegar myndir. Međal annars valdi starfsfólk bókaverslana verkiđ sem besta frćđiritiđ 2009. „Ţessi bók á mikiđ erindi til allra Íslendinga, ekki síst hinna ferđaglöđu. Hún opnar augu allra sem hafa unun af ađ lesa í landiđ fyrir undrum náttúruaflanna. Ţeir munu líta landiđ öđrum augum eftir lesturinn.“ Guđni Einarsson, Mbl.
Nánar »  
 07.01.2010
 Saga Eddu Heiđrúnar
Eftirfarandi frétt birtist á baksíđu Morgunblađsins 7. janúar eftri Kolbrúnu Bergţórsdóttur blađamann og međ ljósmynd Árna Sćbergs. „ŢETTA verđur skemmtileg, bjartsýn og mjög óhefđbundin ćvisaga,“ segir Edda Heiđrún Backman en ćvisaga hennar mun koma út hjá bókaforlaginu Opnu fyrir nćstu jól. Skrifađ var undir samning í gćr á ţrettánda degi jóla. Ţađ er Bergţóra Jónsdóttir, blađamađur á Morgunblađinu, sem skráir sögu Eddu. Á liđnum árum hafa bókaforlög margoft gert Eddu tilbođ um skráningu ćvisögu hennar en hún hafnađi ţeim öllum. „Núna segi ég já vegna ţess ađ ég fann réttu manneskjuna og svo hef ég núna góđan tíma til ađ sinna verkinu. Svo er ţađ ekki alltaf ţannig ađ mađur taki sjálfur ákvörđun heldur taka ákvarđanirnar mann,“ segir Edda.
Nánar »  
 27.11.2009
 Stórvirki um íslensku jöklana
JÖKLAR Á ÍSLANDI er mikiđ rit byggt á áratuga rannsóknum Helga Björnssonar og samstarfsmanna hans viđ Háskóla Íslands og víđar. Bókin lýsir jöklum ţessa lands og sambúđ ţjóđarinnar viđ ţá frá upphafi byggđar til okkar daga, hvernig jöklar hafa mótađ landiđ og eytt. Bókin segir sögu ţekkingar¬öflunar og skilnings á jöklum frá ţví fyrst var fariđ ađ rannsaka ţá fram til nútímarannsókna. Rakin eru spor löngu horfinna jökulbreiđa, hulunni svipt af landinu undir jöklum Íslands og greint frá líklegri framtíđ ţeirra.
Nánar »  
 24.11.2009
 Kynlíf - heilbrigđi ást og erótík eftir Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur
Kynfrćđi er ung frćđigrein sem fćst viđ fjölbreytt viđfangsefni sem fylgt hafa mannkyninu frá örófi alda. Ţví er íslensk bók á ţessu frćđasviđi löngu tímabćr ţar sem rćtt er um og útskýrđ mismunandi málefni sem tengjast kynlífi. Til dćmis hafa vandamál í kynlífi fengiđ litla umfjöllun hér á landi, ţótt Íslendingar hljóti ađ glíma viđ ţau í sama mćli og ađrar ţjóđir. Hér er fjallađ um efniđ á ađgengilegan hátt og höfundur miđlar óspart af eigin reynslu í kynlífsráđgjöf og rannsóknum
Nánar »  

BÓKAÚTGÁFAN OPNA ehf. / SKIPHOLTI 50 B / 105 REYKJAVÍK / SÍMI 578 9080 / KT. 501207-1010 / opna@opna.is
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is