23.10.2008
 Međ köldu blóđi
Nýjasta bók Sir David Attenborough, MEĐ KÖLDU BLÓĐI, er nú komin út á íslensku og er á leiđ í verslanir. Bókaútgáfan Opna hefur starfađ náiđ međ ţessum meistara í náttúrulífsmiđlun ađ gerđ íslensku útgáfu bókarinnar en Ţorkell Heiđarsson líffrćđingur ţýddi á íslensku. Hér eru skriđdýr og eđlur viđfangsefniđ og međ hjálp makalausra ljósmynda heillast lesandi af nýrri og óţekktri veröld. Sveinn Guđmarsson fréttaritari Sjónvarpsins sótti Sir Attenborough heim og viđtal viđ meistarann hverđur sýnt í Kastljósinu mánudaginn 27. október.
Bćkur Davids Attenborough ţarf ekki ađ kynna fyrir Íslendingum enda hafa ţćr notiđ fádćma vinsćlda. Attenborough hefur alla kosti uppfrćđarans: skipuleg framsetning og skýr texti en umfram allt er er frásögnin svo lífleg ađ bókin verđur sannur skemmtilestur. Skepnur sem allajafna eru ekki ofarlega á vinsćldalista fólks verđa hinar áhugaverđustu í međförum Davids Attenborough. Ţessi bók er engin undandteknin frá fyrri bókum ţessa ţekkta höfundar og mun hvorki valda gömlum né nýjum ađdáendum vonbrigđum.

Mánudaginn 27. október hefur göngu sína á RÚV ný ţáttaröđ međ sama nafni.

BÓKAÚTGÁFAN OPNA ehf. / SKIPHOLTI 50 B / 105 REYKJAVÍK / SÍMI 578 9080 / KT. 501207-1010 / opna@opna.is
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is