|
|
|
12.02.2010 |
Heillandi heimur vatnslitanna |
Út er komiđ hjá Bókaútgáfunni Opnu veglegt rit um vatnslitamálun á Íslandi. Bókin, sem gefin er út í samstarfi viđ Listasafn Reykjavíkur, ber heitiđ Blćbrigđi vatnsins – Vatnslitir í íslenskri myndlist 1880-2009.
|
|
Frá örófi alda hafa vatnslitir veriđ notađir til listsköpunar og ţeir eru stór hluti menningarsögunnar. Markmiđ bókarinnar er ađ draga fram einkenni ţessarar ađferđar og sýna hvernig hún hefur breyst í tímans rás. Útkoman er falleg bók sem geymir eina stćrstu úttekt sem gerđ hefur veriđ á íslenskri vatnslitalist og spannar síđustu 130 ár.
Í bókinni fjallar Ađalsteinn Ingólfsson ítarlega um sögu vatnslitamálunar á Íslandi. Flestir okkar virtustu listamanna koma hér viđ sögu en alls eiga 60 myndlistarmenn verk í ritinu. Bókin sem er fagurlega myndskreytt veitir ţví góđa sýn yfir ţátt vatnslitamálunar í íslenskri myndlist. Samhliđa útgáfu bókarinnar verđur opnuđ sýning á Kjarvalsstöđum međ verkum listamannanna. Sýningin stendur frá 12.febrúar til 25.apríl 2010.
Bókin er 153 blađsíđur í stóru broti og prentuđ í lit. Líba Ásgeirsdóttir hjá Nćst sá um hönnun og bókarkápu. Prentsmiđjan Oddi prentađi.
Nánari upplýsingar veitir Sigurđur Svavarsson útgefandi í símum 578 9080 og 660 2081.
|
|
|
|
|
|
|