27.04.2010
 Til hamingju, Sigrún
Sigrún Helgadóttir hlaut á degi umhverfisins, náttúruverndar-viðurkenningu Sigríðar í Brattholti fyrir störf sín í þágu umhverfismála. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi viðurkenning er afhent.
Sigrún Helgadóttir var á árunum 2000-2008 verkefnisstjóri Grænfánaverkefnisins auk þess sem hún hefur þýtt og staðfært námsefni í umhverfisfræðum og útbúið námsefni fyrir nemendur og kennara.



Sigrún fékk einnig viðurkenningu Hagþenkis 2008 fyrir bókina Jökulsárgljúfur.








BÓKAÚTGÁFAN OPNA ehf. / SKIPHOLTI 50 B / 105 REYKJAVÍK / SÍMI 578 9080 / KT. 501207-1010 / opna@opna.is
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is